Frequently Asked Question

Hvernig stilli ég tölvupóstinn minn?
Last Updated a year ago

Almennar póststillingarnar fyrir póstkerfi okkar eru eftirfarandi:

IMAP þjónn: mail.snerpa.is (Einnig þekkt sem “Incoming Mail Server” til að taka við pósti)
IMAP Port án SSL: 143
IMAP Port með SSL: 993
SSL: SSL eða TLS

SMTP þjónn: asmtp.snerpa.is (Einnig þekkt sem “Outgoing Mail Server” til að senda frá sér póst)
SMTP Port: 587
SSL: STARTTLS

Láta póstforritið auðkenna sig inn á serverinn.

Ef þú ert með iPhone og getur tekið á móti pósti en ekki sent, taktu hakið úr SSL í outgoing mail server

Pósthólfið er einnig aðgengilegt af vefpósti okkar sem má nálgast af heimasíðu Snerpu, eða vefpostur.snerpa.is og er sama lykilorð þar eins og að ofan. Athugið að nota fullt netfang við innskráningu þar.

This website relies on temporary cookies to function, but no personal data is ever stored in the cookies.
OK

Loading ...